Lengjubikar karla í knattspyrnu 2016

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Lengjubikarinn 2016
Lengjubikarinn vef.jpg
Stofnað
1996
Ríki
Fáni Íslands Ísland
Fjöldi liða
A deild: 24
B deild: 24
C deild: 21
Meistarar 2016
A deild: KR Reykjavík.png KR
B deild: Grótta.png Grótta
C deild: Hamar hveragerdi.JPG Hamar
Sigursælasta lið
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (6)
KR Reykjavík.png KR (6)

Lengjubikarinn eða Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu, er haldin í 21 sinn í upphafi árs 2016.

69 lið taka þátt í keppninni sem spiluð er í þremur deildum; A, B og C. Sigurvegari er krýndur í hverri deild fyrir sig.

Þann 21. apríl varð KR Lengjubikarmeistari í A-deild 2016 eftir sigur á Víking R. 2-0. Óskar Örn Hauksson skoraði bæði mörkin í úrslitaleiknum. Þetta var 6. deildabikar KR-inga.[1]

Grótta varð Lengjubikarmeistari í B-deild eftir sigur gegn Magna. Grótta hafði betur í vítakeppni eftir að leikurinn hafði endað 4-4.[2]

Lið Hamars tryggði sér Lengjubikartitil C-deildar eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn liði KFG.[3]

A deild[breyta | breyta frumkóða]

Liðin í Úrvalsdeild og 1. deild mynduðu A deild Lengjubikarsins 2016. Liðunum var skipt í fjóra riðla og upp úr hverjum þeirra fóru tvö efstu liðin í 8 liða úrslit.

Riðlakeppni[breyta | breyta frumkóða]

Riðill 1 - Lokaniðurstaða[4]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Valur.png Valur 5 3 2 0 12 4 8 11
2 Keflavik ÍF.gif Keflavík 5 3 1 1 9 3 6 10
3 Stjarnan.png Stjarnan 5 3 0 2 18 7 11 9
4 Ibv-logo.png ÍBV 5 1 1 3 9 12 -3 4
5 Íþróttafélagið Huginn.gif Huginn 5 1 1 3 3 17 -14 4
6 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 5 0 3 2 8 16 -8 2

Riðill 2 - Lokaniðurstaða[5]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Fylkir.png Fylkir 5 4 1 0 16 7 9 13
2 Breidablik.png Breiðablik 5 3 1 1 8 7 1 10
3 VíkÓl.png Víkingur Ó. 5 2 3 0 10 6 4 9
4 Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA 5 2 1 2 13 7 6 7
5 UMFS.png Selfoss 5 1 0 4 7 9 -2 3
6 Fjarðarbyggð.jpg Fjarðabyggð 5 0 0 5 3 21 -18 0

Riðill 3 - Lokaniðurstaða[6]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 5 4 0 1 13 7 6 12
2 KR Reykjavík.png KR 5 3 1 1 11 5 6 10
3 ÍA-Akranes.png ÍA 5 3 1 1 15 11 4 10
4 HK-K.png HK 5 1 1 3 9 8 1 4
5 Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar 5 0 3 2 6 13 -7 3
6 UMFG, Grindavík.png Grindavík 5 0 2 3 2 12 -10 2

Riðill 4 - Lokaniðurstaða[7]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 5 4 0 1 12 2 10 12
2 Leiknir.svg Leiknir R. 5 3 2 0 5 2 3 11
3 Fjölnir.png Fjölnir 5 3 0 2 11 7 4 9
4 Þór.png Þór 5 2 1 2 9 10 -1 7
5 Leiknir F.JPG Leiknir F. 5 1 1 3 4 11 -7 4
6 Þróttur R..png Þróttur 5 0 0 5 1 10 -9 0

Úrslit[breyta | breyta frumkóða]

8 liða úrslit[breyta | breyta frumkóða]

7. apríl 2016
18:00 GMT
Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur (5) 0 - 0 (3) Leiknir R. Leiknir.svg Víkingsvöllur
Dómari: Erlendur Eiríksson
Leikskýrsla


8. apríl 2016
18:00 GMT
Fylkir.png Fylkir 0 - 3 KR KR Reykjavík.png Valsvöllur
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Leikskýrsla Morten Beck Andersen Skorað eftir 50 mínútur 50'

Óskar Örn Hauksson Skorað eftir 56 mínútur 56'
Morten Beck Andersen Skorað eftir 60 mínútur 60'


8. apríl 2016
19:00 GMT
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH (2) 0 - 0 (4) Keflavík Keflavik ÍF.gif Reykjaneshöllin
Dómari: Pétur Guðmundsson
Leikskýrsla


14. apríl 2016
17:30 GMT
Valur.png Valur 2 - 1 Breiðablik Breidablik.png Valsvöllur
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Haukur Páll Sigurðsson Skorað eftir 45 mínútur 45'

Rolf Glavind Toft Skorað eftir 72 mínútur 72'

Leikskýrsla Guðmundur Atli Steinþórsson Skorað eftir 16 mínútur 16'


Undanúrslit[breyta | breyta frumkóða]

15. apríl 2016
19:00 GMT
KR Reykjavík.png KR 4 - 0 Keflavík Keflavik ÍF.gif Egilshöll
Dómari: Þóroddur Hjaltalín
Morten Beck Andersen Skorað eftir 44 mínútur 44'

Morten Beck Andersen Skorað eftir 45 mínútur 45'
Hólmbert Aron Friðjónsson Skorað eftir 62 mínútur 62'
Indriði Sigurðsson Skorað eftir 90 mínútur 90'

Leikskýrsla


18. apríl 2016
19:00 GMT
Valur.png Valur (6) 2 - 2 (7) Víkingur Knattspyrnufélagið Víkingur.png Valsvöllur
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Daði Bergsson Skorað eftir 80 mínútur 80'

Orri Sigurður ÓImarsson Skorað eftir 92 mínútur 92'
Andri Fannar Stefánsson Rekinn útaf eftir 89' 89'

Leikskýrsla Gary Martin Skorað eftir 35 mínútur 35'

Gary Martin Skorað eftir 83 mínútur 83'
Vladimir Tufegdzic Spjaldaður eftir 90'Spjaldaður afturRekinn útaf eftir 90' 90'

Úrslitaleikur[breyta | breyta frumkóða]

20. apríl 2016
19:15 GMT
KR Reykjavík.png KR 2 - 0 Víkingur R. Knattspyrnufélagið Víkingur.png Egilshöll
Dómari: Pétur Guðmundsson
Óskar Örn Hauksson Skorað eftir 46 mínútur 46'

Óskar Örn Hauksson Skorað eftir 56 mínútur 56'

Leikskýrsla

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Lokaniðurstaða

Sæti Leikmaður Félag Mörk
1.-5. Guðjón Pétur Lýðsson Valur.png Valur 5
Elvar Ingi Vignisson Ibv-logo.png ÍBV 5
Hólmbert Aron Friðjónsson KR Reykjavík.png KR 5
Morten Beck Andersen KR Reykjavík.png KR 5
Gary Martin Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 5

B deild[breyta | breyta frumkóða]

24 lið úr 2. deild og 3. deild spiluðu í B deild Lengjubikarsins. Liðunum var skipt í fjóra sex liða riðla þar sem fjögur efstu liðin léku til undanúrslita.

Úrslit[breyta | breyta frumkóða]

Undanúrslit[breyta | breyta frumkóða]

21. apríl 2016
12:00 GMT
Grótta.png Grótta 3 - 1 ÍH Íþróttafélag Hafnarfjarðar.JPG Vivaldivöllurinn
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Jóhannes Hilmarsson Skorað eftir 4 mínútur 4'

Viktor Smári Segatta Skorað eftir 83 mínútur 83'
Pétur Steinn Þorsteinsson Skorað eftir 93 mínútur 93'

Leikskýrsla Anton Ingi Leifsson Skorað eftir 37 mínútur 37'


21. apríl 2016
15:00 GMT
Magni.png Magni 3 - 1 ÍR ÍR.png Boginn
Dómari: Valdimar Pálsson
Lars Óli Jessen Skorað eftir 51 mínútur 51'

Jóhann Örn Sigurjónsson Skorað eftir 90+2 mínútur 90+2'
Jóhann Örn Sigurjónsson Skorað eftir 90+4 mínútur 90+4'

Leikskýrsla Hilmar Þór Kárason Skorað eftir 83 mínútur 83'

Úrslitaleikur[breyta | breyta frumkóða]

24. apríl 2016
14:00 GMT
Grótta.png Grótta (5) 4 - 4 (7) Magni Magni.png Boginn
Dómari: Þóroddur Hjaltalín
Jóhannes Hilmarsson Skorað eftir 6 mínútur 6'

Viktor Smári Segatta Skorað eftir 29 mínútur 29'
Brynjar Steinþórsson Skorað eftir 63 mínútur 63'
Viktor Smári Segatta Skorað eftir 79 mínútur 79'

Leikskýrsla Lars Óli JessenSkorað eftir 4 mínútur 4'

Kristinn Þór Rósbergsson Skorað eftir 43 mínútur 43'
Orri Freyr Hjaltalín Skorað eftir 86 mínútur 86'
Orri Freyr Hjaltalín Skorað eftir 92 mínútur 92'

C deild[breyta | breyta frumkóða]

21 lið úr 4. deild spiluðu í C deild Lengjubikarsins. Liðunum var skipt í þrjá fimm liða riðla og einn sex liða. Fjögur efstu liðin spiluðu til undanúrslita.

Úrslit[breyta | breyta frumkóða]

Undanúrslit[breyta | breyta frumkóða]

21. apríl 2016
17:00 GMT
KH 1 - 2 Hamar Valsvöllur
Dómari: Sigurður Óli Þórleifsson
Hreinn Þorvaldsson Skorað eftir 7 mínútur 7' Leikskýrsla Ágúst Örlaugur Magnússon Skorað eftir 22 mínútur 22'

Hrannar Einarsson Skorað eftir 73 mínútur 73'


21. apríl 2016
17:30 GMT
KFG 3 - 0 Vatnaliljur Samsung völlurinn
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Bjarni Pálmason Skorað eftir 10 mínútur 10'

Baldur Jónsson Skorað eftir 13 mínútur 13'
Halldór Geir Heiðarsson Skorað eftir 70 mínútur 70'

Leikskýrsla

Úrslitaleikur[breyta | breyta frumkóða]

24. apríl 2016
19:00 GMT
Hamar (6) 3 - 3 (5) KFG Samsung völlurinn
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Friðrik Örn Emilsson Skorað eftir 18 mínútur 18'

Páll Pálmason Skorað eftir 75 mínútur 75'
Páll Pálmason Skorað eftir 76 mínútur 76'

Leikskýrsla Andri Björn Indriðason Rekinn útaf eftir 12' 12'
Bjarni Pálmason Skorað eftir 24 mínútur 24'

Aron Grétar Jafetsson Skorað eftir 30 mínútur 30'
Aron Grétar Jafetsson Skorað eftir 47 mínútur 47'

Heimildaskrá[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Tvö mörk Óskars tryggðu KR Lengjubikarinn“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 22 apríl 2016.
  2. „Lengjubikarinn: Grótta B-deildarmeistari eftir vítakeppni“. www.fotbolti.net. Fótbolti.net. Sótt 24 apríl 2016.
  3. „Lengjubikarinn: Svakaleg endurkoma Hamars í úrslitaleiknum“. www.fotbolti.net. Fótbolti.net. Sótt 24 apríl 2016.
  4. „Lengjubikarinn - A deild karla riðill 1“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 13. febrúar 2016.
  5. „Lengjubikarinn - A deild karla riðill 2“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 13. febrúar 2016.
  6. „Lengjubikarinn - A deild karla riðill 3“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 13. febrúar 2016.
  7. „Lengjubikarinn - A deild karla riðill 4“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 13. febrúar 2016.