Claudio Ranieri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Claudio Ranieri árið 2011.

Claudio Ranieri (fæddur 20. október árið 1951) er ítalskur knattspyrnustjóri og fyrrverandi leikmaður.

Hann lék fyrir nokkur Ítölsk félög frá 1973 til ársins 1986​. Síðan árið 1987 hefur hann stýrt hinum ýmsu liðum, m.a. Atlético Madrid (1999-2000), Chelsea (2000-2004), Juventus (2007-2009), A.S. Roma (2009-2011), Leicester (2015-2017) og Fulham (2018-2019). Hann er nú knattspyrnustjóri hjá ítalska liðinu U.C. Sampdoria.[1]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ranieri è a Genova, martedì conferenza e primo allenamento