Athletic Bilbao
Útlit
Athletic Club | |||
Fullt nafn | Athletic Club | ||
Stytt nafn | ATH | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 1898 | ||
Leikvöllur | San Mamés Stadium | ||
Stærð | 53.289 áhorfendur | ||
Stjórnarformaður | Aitor Elizegi | ||
Knattspyrnustjóri | Gaizka Garitano | ||
Deild | La Liga | ||
2023-2024 | 5. Sæti | ||
|
Athletic Club,yfirleitt þekkt sem Athletic Bilbao eða bara Athletic ,er spænskt knattspyrnufélag frá Bilbao í Baskalandi spánar. Félagið hefur stranga stefnu í leikmannamálum, og notar einungis leikmenn sem eru af baskneskum uppruna eða hafa einhverja tengingu við Baskaland . Búningar þeirra eru rauðir og hvítir, þeir hafa átta sinnum orðið spænskir meistarar, síðast árið 1984.
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]- Spænska úrvalsdeildin: 8
- 1929/30, 1930/31, 1933/34, 1935/36, 1942/43, 1955/56, 1982/83, 1983/84
- Konungsbikarinn: 24
- 1903, 1904, 1910, 1911, 1914, 1915, 1916, 1921, 1923, 1930, 1931, 1932, 1933, 1943, 1944, 1945, 1950, 1955, 1956, 1958, 1969, 1973, 1984, 2024
- Krýningarbikarinn: 1
- 1902
- Deildarbikarinn: 2
- 1984, 2015
- Pequeña Copa del Mundo: 1
- 1967