Athletic Bilbao

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Athletic Club
Fullt nafn Athletic Club
Stytt nafn ATH
Stofnað 1898
Leikvöllur San Mamés Stadium
Stærð 53.289 áhorfendur
Stjórnarformaður Aitor Elizegi
Knattspyrnustjóri Gaizka Garitano
Deild La Liga
2020-2021 10. Sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Athletic Club,yfirleitt þekkt sem Athletic Bilbao eða bara Athletic ,er spænskt knattspyrnufélag frá Bilbao í Baskalandi spánar. Félagið hefur stranga stefnu í leikmannamálum, og notar einungis leikmenn sem eru af baskneskum uppruna eða hafa einhverja tengingu við Baskaland . Búningar þeirra eru rauðir og hvítir, þeir hafa átta sinnum orðið spænskir meistarar, síðast árið 1984.

Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]

5.október 2020 [1] Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Spánar GK Unai Simón
3 Fáni Spánar DF Unai Núñez
4 Fáni Spánar DF Iñigo Martínez
5 Fáni Spánar DF Yeray
6 Fáni Spánar MF Mikel Vesga
7 Fáni Spánar FW Ibai Gómez
8 Fáni Spánar MF Unai López
9 Fáni Spánar FW Iñaki Williams
10 Fáni Spánar FW Iker Muniain (fyrirliði)
11 Fáni Spánar FW Iñigo Córdoba
12 Fáni Spánar FW Álex Berenguer
13 Fáni Spánar GK Jokin Ezkieta
14 Fáni Spánar MF Dani García
15 Fáni Spánar DF Iñigo Lekue
Nú. Staða Leikmaður
16 Fáni Spánar MF Oihan Sancet
17 Fáni Spánar DF Yuri Berchiche
18 Fáni Spánar DF Óscar de Marcos
19 Fáni Bosníu og Hersegóvínu FW Kenan Kodro
20 Fáni Spánar FW Asier Villalibre
21 Fáni Spánar DF Ander Capa
22 Fáni Spánar MF Raúl García
23 Fáni Spánar DF Peru Nolaskoain
24 Fáni Spánar DF Mikel Balenziaga
25 Fáni Spánar GK Iago Herrerín
26 Fáni Spánar FW Iñigo Vicente
27 Fáni Spánar MF Unai Vencedor
28 Fáni Spánar MF Oier Zarraga
32 Fáni Spánar FW Jon Morcillo

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

 • Spænska úrvalsdeildin: 8
  • 1929/30, 1930/31, 1933/34, 1935/36, 1942/43, 1955/56, 1982/83, 1983/84
 • Konungsbikarinn: 23
  • 1903, 1904, 1910, 1911, 1914, 1915, 1916, 1921, 1923, 1930, 1931, 1932, 1933, 1943, 1944, 1945, 1950, 1955, 1956, 1958, 1969, 1973, 1984
 • Krýningarbikarinn: 1
  • 1902
 • Deildarbikarinn: 2
  • 1984, 2015
 1. „Team 2020-21“. Athletic Club. Sótt 5 October 2020.