Fara í innihald

Asíameríka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Asíameríka var risastór eyja sem varð til úr risameginlandinu Lárasíu. Asíameríka var aðgreind frá Evrasíu í vestri og austurhluta Norður-Ameríku í austri. Þetta land náði yfir það sem í dag eru Kína, Mongólía og vesturhluti Norður-Ameríku. Landið var til frá Síðkrítartímabilinu fram að Eósentímabilinu og aftur á Pleistósentímabilinu. Talið er að það muni aftur verða til innan 50 milljón ára.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.