Pleistósentímabilið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Myndskreyting sem á að sýna dýralíf á Norður-Spáni seint á Pleistósentímabilinu.

Pleistósentímabilið er jarðsögulegt tímabil sem hófst fyrir 2.588.000 árum og lauk fyrir 11.590 árum við lok kuldaskeiðsins Yngra-Drýas. Þetta tímabil markast af reglubundnum jökulskeiðum og hlýskeiðum á milli þeirra.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.