Fara í innihald

Lárasía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lárasía og Gondvana

Lárasía var risameginland sem varð til þegar Pangea klofnaði í norður- og suðurhluta seint á Tríastímabilinu fyrir 200 til 180 milljón árum. Suðurhlutinn varð Gondvana.

Nafnið er dregið af Lárentía sem er heiti á norðurameríska meginlandskjarnanum, og Evrasía. Flest af þeim meginlöndum sem nú eru á norðurhveli jarðar voru hlutar Lárasíu.

Lárasía fór að gliðna á Kambríumtímabilinu og meginlöndin Lárentía, Baltíka, Síbería, Kasakstanía, Norður-Kína og Austur-Kína mynduðust.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.