Fara í innihald

Afríkukeppnin 2010

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki Afríkukeppninnar 2010

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 2010 fór fram í Angóla 10. til 31. janúar 2010. Það 27. Afríkukeppnin og lauk með því að Egyptar urðu meistarar í sjöunda sinn.

Keppnislið

[breyta | breyta frumkóða]

Auk heimamanna unnu fimmtán lið sér keppnisrétt á mótinu í forkeppni, sem jafnframt gegndi hlutverki forkeppni HM 2010 sem fram fór í Suður-Afríku síðar sama ár. Suður-Afríkumönnum mistókst að tryggja sér þátttökurétt á mótinu. Lið Tógó dró sig úr keppni eftir skotárás angólskra skæruliða á ferð sinni til keppni þar sem nokkrir úr landsliðshópnum létust.

Lið Staða í undankeppni Sæti á heimslista FIFA Riðill
Fáni Alsír
Alsír
Fyrsta sæti í C-riðli 26 A
Fáni Angóla
Angóla
Gestgjafar (2. sæti í undanriðli) 95 A
Fáni Malaví
Malaví
Þriðja sæti í E-riðli 99 A
Fáni Malí
Malí
Þriðja sæti í D-riðli 47 A
Fáni Búrkína Fasó
Búrkína Fasó
Annað sæti í E-riðli 49 B
Fáni Fílabeinsstrandarinnar
Fílabeinsströndin
Fyrsta sæti í E-riðli 16 B
Fáni Gana
Ghana
Fyrsta sæti í D-riðli 34 B
Fáni Tógó
Tógó
Þriðja sæti A-riðils 71 B
Fáni Benín
Benín
Annað sæti í D-riðli 59 C
Fáni Egyptalands
Egyptaland
Annað sæti í C-riðli 24 C
Fáni Mósambík
Mósambík
Þriðja sæti í B-riðli 72 C
Fáni Nígeríu
Nígería
Fyrsta sæti í B-riðli 22 C
Fáni Gabon
Gabon
Annað sæti í A-riðli 48 D
Fáni Kamerún
Kamerún
Fyrsta sæti í A-riðli 11 D
Fáni Sambíu
Sambía
Þriðja sæti í C-riðli 84 D
Fáni Túnis
Túnis
Annað sæti í B-riðli 53 D

Riðlakeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Tvö efstu lið hvers riðils komust áfram í átta-liða úrslit.

Alsír komst áfram þrátt fyrir óhagstæðara markahlutfall þar sem innbyrðis viðureign þeirra og Malí lauk með sigri Alsír.

Lið L U J T Mörk Stig
Fáni Angóla
Angóla
3 1 2 0 6-4 5
Fáni Alsír
Alsír
3 1 1 1 1-3 4
Fáni Malí
Malí
3 1 1 1 7-6 4
Fáni Malaví
Malaví
3 1 0 2 4-5 3
10. janúar
Angóla 4:4 Malí 11. nóvember leikvangurinn, Lúanda
Áhorfendur: 45.000
Dómari: Essam Abdel-Fatah, Egyptalandi
Flávio 36, 42, Gilberto 67 (vítasp.), Manucho 74 (vítasp.) Keita 79, 90+3, Kanouté 88, Yatabaré 90+4
11. janúar
Malaví 3:0 Alsír 11. nóvember leikvangurinn, Lúanda
Áhorfendur: 1.000
Dómari: Badara Diatta, Senegal
Mwafulirwa 17, Kafoteka 35, Banda 48
14. janúar
Malí 0:1 Alsír 11. nóvember leikvangurinn, Lúanda
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Muhmed Ssegonga, Úganda
Halliche 43
14. janúar
Angóla 2:0 Malaví 11. nóvember leikvangurinn, Lúanda
Áhorfendur: 48.500
Dómari: Noumandiez Doué, Fílabeinsströndinni
Flávio 49, Manucho 55
18. janúar
Angóla 0:0 Alsír 11. nóvember leikvangurinn, Lúanda
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Jerome Damon, Suður-Afríku
18. janúar
Malí 3:1 Malaví Estádio Nacional do Chiazi, Cabinda
Áhorfendur: 21.000
Dómari: Rajindraparsad Seechurn, Máritus
Kanouté 1, Keita 3, Bagayoko 85 Mwafulirwa 58

Lið Tógó varð fyrir skotárás á leið sinni á mótstað, nokkrir létust og liðið dró sig úr keppni áður en hún hófst.

Lið L U J T Mörk Stig
Fáni Fílabeinsstrandarinnar
Fílabeinsströndin
2 1 1 0 3-1 4
Fáni Gana
Gana
2 1 0 1 2-3 3
Fáni Búrkína Fasó
Búrkína Fasó
2 0 1 1 0-1 1
Fáni Tógó
Tógó
11. janúar
Fílabeinsströndin 0:0 Gana Estádio Nacional do Chiazi, Cabinda
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Kacem Bennaceur, Túnis
11. janúar
Gana (aflýst) Tógó
15. janúar
Búrkína Fasó (aflýst) Tógó
15. janúar
Fílabeinsströndin 3:1 Gana Estádio Nacional do Chiazi, Cabinda
Áhorfendur: 23.000
Dómari: Jerome Damon, Suður-Afríku
Gervinho 23, Tiéné 99, Drogba 90 Gyan 90+3 (vítasp.)
19. janúar
Búrkína Fasó 0:1 Gana 11. nóvember leikvangurinn, Lúanda
Áhorfendur: 8.000
Dómari: Eddy Maillet, Seychelles-eyjum
A. Ayew 30
19. janúar
Fílabeinsströndin (aflýst) Tógó
Lið L U J T Mörk Stig
Fáni Egyptalands
Egyptaland
3 3 0 0 7-1 9
Fáni Nígeríu
Nígería
3 2 0 1 5-3 6
Fáni Benín
Benín
3 0 1 2 2-5 1
Fáni Mósambík
Mósambík
3 0 1 2 2-7 1
12. janúar
Egyptaland 3:1 Nígería Complexo da Sr. da Graça, Benguela
Áhorfendur: 18.000
Dómari: Rajindraparsad Seechurn, Máritus
Moteab 34, Hassan 54, Gedo 87 Obasi 12
12. janúar
Mósambík 2:2 Benín Complexo da Sr. da Graça, Benguela
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Khalid Abdel Rahman, Súdan
Miró 29, Fumo 54 Omotoyossi 14 (vítasp.), Khan 47 (sjálfsm.)
16. janúar
Nígería 1:0 Benín Complexo da Sr. da Graça, Benguela
Áhorfendur: 8.000
Dómari: Hélder Martins de Carvalho, Angóla
Yakubu 42 (vítasp.)
16. janúar
Egyptaland 2:0 Mósambík Complexo da Sr. da Graça, Benguela
Áhorfendur: 16.000
Dómari: Kokou Djaoupe, Tógó
Khan 47 (sjálfsm.), Gedo 81
20. janúar
Egyptaland 2:0 Benín Complexo da Sr. da Graça, Benguela
Áhorfendur: 12.500
Dómari: Daniel Bennett, Suður-Afríku
Elmohamady 7, Moteab 23
20. janúar
Nígería 3:0 Mósambík Alto da Chela leikvangurinn, Lubango
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Koman Coulibaly, Malí
Odemwingie 45, 47, Martins 86

Gabon, Sambía og Kamerún voru öll með einn sigur og eitt tap í innbyrðis leikjum. Sambía var með markatöluna 4-4 í innbyrðis leikjum og varð því í efsta sæti, Kamerún var með 3-3 í innbyrðis leikjum og Gabon var með 2-2 í innbyrðis leikjum og komst því ekki áfram vegna ónógs fjölda marka.

Lið L U J T Mörk Stig
Fáni Sambíu
Sambía
3 1 1 1 5-5 4
Fáni Kamerún
Kamerún
3 1 1 1 5-5 4
Fáni Gabon
Gabon
3 1 1 1 2-2 4
Fáni Túnis
Túnis
3 0 3 0 2-2 3
13. janúar
Kamerún 0-1 Gabon Alto da Chela leikvangurinn, Lubango
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Daniel Bennett, Suður-Afríku
Cousin 17
13. janúar
Sambía 1:1 Túnis Alto da Chela leikvangurinn, Lubango
Áhorfendur: 17.000
Dómari: Koman Coulibaly, Malí
J. Mulenga 19 Dhaouadi 40
17. janúar
Gabon 0:0 Túnis Alto da Chela leikvangurinn, Lubango
Áhorfendur: 16.000
Dómari: Coffi Codjia, Benín
17. janúar
Kamerún 3:2 Sambía Alto da Chela leikvangurinn, Lubango
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Khalil Al Ghamdi, Sádi-Arabíu
Geremi 68, Eto'o 72, Idrissou 86 J. Mulenga 8, C. Katongo 81 (vítasp.)
21. janúar
Gabon 1:2 Sambía Complexo da Sr. da Graça, Benguela
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Mohamed Benouza, Alsír
F. Do Marcolino 83 Kalaba 28, Chamanga 62
21. janúar
Kamerún 2:2 Túnis Alto da Chela leikvangurinn, Lubango
Áhorfendur: 19.000
Dómari: Noumandiez Désiré Doué, Fílabeinsströndinni
Eto'o 47, Nguémo 64 Chermiti 1, Chedjou 63 (sjálfsm.)

Útsláttarkeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Fjórðungsúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
24. janúar
Angóla 0:1 Gana 11. nóvember leikvangurinn, Lúanda
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Mohamed Benouza, Alsír
Gyan 15
24. janúar
Fílabeinsströndin 2:3 (e.framl.) Alsír Chimandela leikvangurinn, Cabinda
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Eddy Maillet, Seychelles-eyjum
Kalou 4, Keïta 89 Matmour 39, Bougherra 90+2, Bouazza 92
25. janúar
Egyptaland 3:1 Kamerún Complexo da Sr. da Graça, Benguela
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Jerome Damon, Suður-Afríku
Hassan 37, 104, Gedo 92 Emaná 25
25. janúar
Sambía 0:0 (4:5 e.vítake.) Nígeríu Alto da Chela leikvangurinn, Lubango
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Essam Abd El Fatah, Egyptalandi

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
28. janúar
Gana 1:0 Nígeríu 11. nóvember leikvangurinn, Lúanda
Áhorfendur: 7.500
Dómari: Daniel Bennett, Suður-Afríku
Gyan 21
28. janúar
Alsír 0:4 Egyptaland Complexo da Sr. da Graça, Benguela
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Coffi Codjia, Benín
Abd Rabo 38 (vítasp.), Zidan 65, Shafy 80, Gedo 90+2

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
30. janúar
Nígería 1:0 Alsír Complexo da Sr. da Graça, Benguela
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Badara Diatta, Senegal
Obinna 56

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
31. janúar
Gana 0:1 Egyptaland 11. nóvember leikvangurinn, Lúanda
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Koman Coulibaly, Malí
Gedo 85

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
5 mörk
3 mörk