Mósambíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
![]() | |||
Gælunafn | Mömburnar | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | (Portúgalska: Federação Moçambicana de Futebol)Knattspyrnusamband Mósambík | ||
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Chiquinho Conde | ||
Fyrirliði | Mexer | ||
Leikvangur | Estádio do Zimpeto | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 96 (19. desember 2024) 66 (nóv. 1997) 134 (júlí 2005, sept. 2006) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
2-1 gegn ![]() | |||
Stærsti sigur | |||
6-1 gegn ![]() ![]() ![]() | |||
Mesta tap | |||
0-6 gegn ![]() |
Mósambíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Mósambík í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en hefur nokkru sinnum keppt í úrslitum Afríkukeppninnar án þess þó að komast upp úr riðlakeppninni.