UMF Reynir Árskógsströnd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

UMF Reynir, Árskógsströnd er íþróttafélag sem starfrækt er á Árskógsströnd í Dalvíkurbyggð. Liðið tók áður þátt í Íslandsmótinu í knattspyrnu en með stofnun Dalvíkur/Reynis dró liðið sig út úr keppni.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.