HMS Hood
Útlit
![]() | |
Skipstjóri: | |
Útgerð: | Breski sjóherinn |
Þyngd: | 46.680 brúttótonn |
Lengd: | 262,3 m |
Breidd: | 31,8 m |
Ristidýpt: | 9,8 m |
Vélar: | |
Siglingahraði: | 30 sjómílur |
Tegund: | Orrustubeitiskip |
Bygging: | John Brown & Co skipasmíðastöðin, Skotlandi |

HMS Hood var 48.000 lesta orrustubeitiskip breska flotans. Kjölurinn var lagður 1916 hjá John Brown & Co skipasmíðastöðinni í Skotlandi, en skipinu var hleypt af stokkunum 1918. Það var tekið í notkun af breska flotanum 1920, þá 42.000 tonn og stærsta herskip Breta. Hood tók þátt í leitinni að þýska orrustuskipinu Bismarck í seinni heimsstyrjöldinni ásamt orrustuskipinu HMS Prince of Wales, en var sökkt að morgni 24. maí 1941 eftir snarpa sjóorustu við Bismarck og beitiskipið Prinz Eugen vestur af Íslandi. Aðeins þrír af 1421 sjóliðum komust lífs af. Hood var stærsta orrustuskip sem sökkt var við Íslandsstrendur í síðari heimsstyrjöldinni.
Frekari lesning
[breyta | breyta frumkóða]- Bradford, Ernle (1959). The Mighty Hood: The Life and Death of the Royal Navy's Proudest Ship. London: Hodder & Stoughton.
- Johnston, Ian (2011). Clydebank Battlecruisers: Forgotten Photographs from John Brown's Shipyard (Hardcover). Annapolis, Maryland: Naval Institute Press. ISBN 978-1591141204.
- Jurens, William (1990). „Re: The Loss of H.M.S. Hood – A Re-examination“. Warship International. XXVII (4): 323–324. ISSN 0043-0374.
- Jurens, William; Garzke, William H.; Dulin, Robert O.; Roberts, John (2002). „Re: A Marine Forensic Analysis of HMS Hood and DKM Bismarck“. Warship International. XXXIX (2): 113–115. ISSN 0043-0374.
- Taylor, Bruce (2012). The End of Glory: War and Peace in HMS Hood, 1916–1941. Barnsley: Seaforth Publishing. ISBN 978-1-84832-139-7.
- Taylor, Bruce (2018). „The Battlecruiser Hood (1918)“. Í Taylor, Bruce (ritstjóri). The World of the Battleship: The Lives and Careers of Twenty-One Capital Ships of the World's Navies, 1880–1990. Barnsley: Seaforth Publishing. ISBN 978-1-84832-178-6.