Tranmere Rovers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tranmere Rovers Football Club
Fullt nafn Tranmere Rovers Football Club
Gælunafn/nöfn Super White Army, The Rovers, The Whites.
Stytt nafn Rovers
Stofnað 1884 sem Belmont FC
Leikvöllur Prenton Park
Stærð 15.567
Stjórnarformaður Mark Palios
Knattspyrnustjóri Micky Mellon
Deild League One
2019-2020 21. af 24. (fall niður í League Two)
Heimabúningur
Útibúningur

Tranmere Rovers Football Club er knattspyrnufélag frá borginni Birkenhead í Merseyside, Englandi. Það spilar í League Two. Það var stofnað árið 1884 sem Belmont FC en breytti nafni sínu komandi ár. Liðið hefur aldrei spilað í ensku úrvalsdeildinni en hefur tapað umspili þrisvar um sæti þar. Heimavöllur Tranmere er Prenton Park sem tekur 16.567 í sæti.