Hans Pétur Duus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Tvær myndir af Hans Pétri.

Hans Pétur Duus (f. 7. júlí 1829, d. 23. júlí 1884 í Kaupmannahöfn) var íslenskur kaupmaður sem tók við rekstri Duus-verslunarinnar í Keflavík af föður sínum, Pétri Duus árið 1864. Hans Pétur var elstur fjögurra systkina. Hann giftist Kristjönu Sveinbjarnardóttur. Þau eignuðust þrjú börn og fluttust til Kaupmannahafnar 1881. Verslunin undir nafni H.P. Duus var rekin til 1927 og var umsvifamikil bæði í Reykjavík og í Keflavík.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]