Villiljós

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Villiljós er kvikmynd í fimm sjálfstæðum hlutum sem er byggð á handriti Huldars Breiðfjörð. Þessir fimm hlutar skiptast svo niður á fimm leikstjóra, þannig að hver og einn þeirra stýrir sínum hluta.

Myndhlutar skiptast þannig:

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.