Fara í innihald

Baldur Trausti Hreinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Baldur Trausti Hreinsson (f. 15. mars 1967) er íslenskur leikari.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1998 Dansinn
1998 Anastasia Dímítrí Íslenska talsetningin
2000 Viktor Viktor
2001 Villiljós Andri
No Such Thing Johansen
Mávahlátur Gummi
2002 Reykjavik Guesthouse: Rent a Bike Gestur hjá Ingibjörgu
Maður eins og ég Gunnar
2004 Áramótaskaupið 2004
2009 Hamarinn
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.