Ungmenna- og íþróttafélagið Smári

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ungmenna- og íþróttafélagið Smári var stofnað 1995 þegar fjögur félög í framanverðum Skagafirði sameinuðst um íþróttastarfsemi. Þessi félög voru Glóðafeykir, Fram, Framför og Æskan.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.