Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar var stofnað 25. maí 2009 þegar Íþróttabandalag Siglufjarðar og Ungmenna- og íþróttasamband Ólafsfjarðar voru sameinuð.

Fyrsti og núverandi formaður þess er Guðný Helgadóttir.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.