A.S. Roma
Útlit
Associazione Sportiva Roma S.p.A. | |||
Fullt nafn | Associazione Sportiva Roma S.p.A. | ||
Gælunafn/nöfn | I Giallorossi (Hinir Gulu og Rauðu) La Lupa (Úlfynjan) La Magica (Töfrarnir) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | A.S. Roma | ||
Stofnað | 7. júní 1927 | ||
Leikvöllur | Ólympíuleikvangurinn, Róm | ||
Stærð | 70.634 | ||
Stjórnarformaður | James Pallotta | ||
Knattspyrnustjóri | Daniele de Rossi | ||
Deild | Ítalska A-deildin | ||
|
Associazione Sportiva Roma, (Íþróttasamband Róma), oft nefnt Roma, er ítalskt knattspyrnufélag frá Róma. Félagið var stofnað árið 1927. og hefur spilað í Serie A síðan, með undantekningu árið 1951–52. Rómverjar hafa unnið Serie A þrisvar, fyrsta sinn árið 1941–42, síðan unnu þeir árið 1982–83 og aftur 2000–01. Frægasti leikmaður liðsins á seinni árum er Francesco Totti.
Heimabúningur liðsins er vínrauð treyja og hvítar buxur. Heimavöllur liðsins er Ólympíuleikvangurinn í Róm.
Sigrar
[breyta | breyta frumkóða]- Ítalskir meistarar: 3
- 1941-42, 1982-83, 2000-01
- Ítalska bikarkeppnin: 9
- 1963–64, 1968–69, 1979–80, 1980–81, 1983–84, 1985–86, 1990–91, 2006–07, 2007–08
- Ítalski ofurbikarinn: 2
- 2001, 2007
- Borgakeppni Evrópu: 1
- 1960-61
- Sambandsdeild Evrópu: 1
- 2021-2022