Snjallsímavafri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Skjáskot af Nokia-vafra fyrir Symbian.

Snjallsímavafri eða örvafri er vafri fyrir smátæki eins og snjallsíma eða lófatölvu. Snjallsímavafrar eiga að sýna vefsíður með þeim hætti að það komi sem best út á litlum skjám. Snjallsímavafrar eru líka hannaðir út frá takmörkuðu vinnsluminni og bandbreidd slíkra tækja.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina , eða með því að flokka hana betur.