Fara í innihald

Snjallsímavafri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Snjallsímavafri eða örvafri er vafri fyrir smátæki eins og snjallsíma eða lófatölvu. Snjallsímavafrar eiga að sýna vefsíður með þeim hætti að það komi sem best út á litlum skjám. Snjallsímavafrar eru líka hannaðir út frá takmörkuðu vinnsluminni og bandbreidd slíkra tækja.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.