Rockmelt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Rockmelt er vafri, sem er ekki lengur studdur, með sérstakan stuðning fyrir samskiptamiðla sem Tim Howes og Eric Vishria þróuðu út frá Chromium-kóðanum. Betaútgáfa vafrans kom út árið 2010. Árið 2013 var þróun borðtölvuútgáfu hætt og Rockmelt fékkst þá eingöngu fyrir iOS og Android. Í ágúst sama ár keypti Yahoo! forritið og lokaði fyrir dreifingu þess. Ætlunin er að fella kóðann inn í ýmsar aðrar vörur Yahoo!.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.