Fara í innihald

Smátæki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Farsími
Smátæki

Smátæki má skilgreina sem lítil raftæki með skjá sem passa í lófa eða vasa, er stjórnað með takkaborði eða snertiskjá og hægt er að stjórna með annarri hendi. Dæmi um smátæki eru lófatölvur (á ensku PDA), farsímar og snjallsímar. Þessi tæki eigað það sameiginlegt að vera lítil með lítinn skjá og passa í lófa. Smátækin eru flest með sérhæfðum stýrikerfum fyrir lítil tæki.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.