Internet Channel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Internet Channel eða Internetrásin er sérútgáfa Opera-vafrans fyrir Wii-leikjatölvuna. Internet Channel styður beinan aðgang að Internetinu (ólíkt Opera Mini) og styður flest það sem hefðbundinn Opera-vafri styður. Viðmótið var endurhannað til að henta betur fyrir sjónvarpsskjá. Prufuútgáfa af vafranum kom út árið 2006 og full útgáfa árið 2007.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.