Opera (vafri)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Opera er ókeypis og vinsæll vafri sem getur farið á vefsíður, sent og fengið tölvupóst, stjórnað tengiliðum, spjall á netinu og birt Widgets. Það er einnig til lítill símavafri frá Opera sem heitir Opera Mini sem er ókeypis. Opera forritið var gert af Geir Ivarsøy og Íslendinginn Jon Stephenson von Tetzchner.

  Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.