SeaMonkey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki SeaMonkey

SeaMonkey er frjáls Internetvöndull sem byggist á Mozilla Application Suite. Verkefnið varð til í kjölfar þess að Mozilla Foundation tilkynnti að þróun Mozilla-vöndulsins yrði hætt árið 2005 og áherslan lögð á þróun einstakra forrita eins og Firefox og Thunderbird.

SeaMonkey er hugbúnaðarvöndull sem inniheldur vafra, póstforrit, fréttalesara, spjallforrit og vefritil.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.