Snið:Forsíða/Niðri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Í fréttum...
Olga Tokarczuk

Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen  • Mótmælin í Hong Kong  • Sýrlenska borgarastyrjöldin  • Útganga Breta úr Evrópusambandinu

Nýleg andlát: Tome (6. október) • Jacques Chirac (26. september) • Zine El Abidine Ben Ali (19. september)
Frísneskur hestur
  • … að kynstofni frísneska hestsins (sjá mynd) var bjargað frá útdauða á árum seinni heimsstyrjaldarinnar eftir að aðeins þrír frísneskir graðhestar höfðu verið á lífi árið 1913?
  • … að breski loftskeytamaðurinn Jack Binns var fyrsti maðurinn til að senda út neyðarkall vegna sökkvandi skips með útvarpsbylgjum (loftskeyti)?
  • … að Frjálslyndi flokkurinn í Kanada var við völd í tæp 69 ár á 20. öldinni, lengur en nokkur annar stjórnmálaflokkur í þróuðu ríki?