Snið:Forsíða/Niðri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Í fréttum...
Mikhaíl Misjústín

Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen  • Mótmælin í Hong Kong  • Sýrlenska borgarastyrjöldin  • Útganga Breta úr Evrópusambandinu

Nýleg andlát: Rósa Ingólfsdóttir (14. janúar)  • Roger Scruton (12. janúar)  • Qaboos bin Said al Said (10. janúar)  • Qasem Soleimani (3. janúar)  • Guðrún Ögmundsdóttir (31. desember)  • Vilhjálmur Einarsson (28. desember)
Píus 10.
  • … að Orkustofnun og ÍSOR héldu lengi messur til heiðurs heilagri Barböru, verndardýrlingi hermanna og jarðfræðinga?
  • … að Sahle-Work Zewde, forseti Eþíópíu, er eini sitjandi kvenkyns þjóðhöfðingi í Afríku?
  • … að Píus 10. páfi (sjá mynd) lét afnema neitunarvald sem kaþólskir einvaldar áttu í páfakjörum og lýsti yfir að hver sem hygðist beita því yrði bannfærður?
  • … að fyrsta jóladagatalið sem birtist í sjónvarpi var birt í sænska sjónvarpsþættinum Titteliture árið 1960?
  • … að súlú er útbreiddasta heimamálið í Suður-Afríku og að 50% íbúa hafa einhverja færni í málinu?
  • … að Lemúría er ímyndað sokkið meginland í Indlandshafi sem stungið var upp á til að útskýra af hverju steingervingar lemúra fyndust á Madagaskar og Indlandi, en ekki í Mið-Austurlöndum eða Afríku?