Fara í innihald

Snið:Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Velkomin(n) á Wikipediu

Gáttir

Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 59.713 greinar.

Blá stjarna Gæðagreinar

Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

tvær fígúrur Potturinn

Grein mánaðarins

Nasistakveðja

Meðlimir Hitlersæskunnar fara með nasistakveðjuna á fjöldasamkomu í Berlín árið 1933.

Nasistakveðja eða Hitlerskveðja er kveðja sem felst í því að rétta fram hægri handlegginn og láta höndina snúa niður með útrétta fingur. Kveðjan byggir á svokallaðri „rómverskri kveðju“, sem var eitt af einkennismerkjum ítalskra fasista. Hún var síðan tekin upp af Nasistaflokki Adolfs Hitler í Þýskalandi og varð eftir það einkum bendluð við nasisma. Í Þýskalandi nasismans frá 1933 til 1945 sagði fólk jafnan Heil Hitler (ísl. „Heill sé Hitler)“ þegar það fór með kveðjuna. Í Þýskalandi heilsaði fólk stundum jafnframt að sið nasista með beygðum handlegg fremur en útréttum, þar á meðal Hitler sjálfur.

Kveðjan er enn notuð af sumum nýnasistahópum og nýfasistum á Ítalíu.

Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni:

Commons Commons
Samnýtt margmiðlunarsafn
Incubator Incubator
Ræktun nýrra verkefna
Meta-Wiki Meta-Wiki
Samvinna milli allra verkefna
Wikiorðabók Wikiorðabók
Orðabók og samheitaorðabók
Wikidata Wikidata
Samnýttur þekkingargrunnur
Wikibækur Wikibækur
Frjálsar kennslu- og handbækur
Wikifréttir Wikifréttir
Frjáls blaðamennska
Wikivitnun Wikivitnun
Safn tilvitnana
Wikiheimild Wikiheimild
Forntextar og frjálst efni
Wikilífverur Wikilífverur
Safn tegunda lífvera
Wikiháskóli Wikiháskóli
Frjálst kennsluefni og verkefni
Wikivoyage Wikivoyage
Ferðaleiðarvísar
Wikifunctions Wikifunctions
Notkun gagna með kóða
Phabricator Phabricator
Hugbúnaðarvillur
MediaWiki MediaWiki
Þróun hugbúnaðarins
WikiTech WikiTech
Upplýsingar um hugbúnaðinn
Wikispore Wikispore
Verkefni í tilraunaskyni

Á öðrum tungumálum  Margar aðrar Wikipediur eru tiltækar, þær stærstu eru hér fyrir neðan: