Sendiráð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Sendiráð er staður þar sem teymi fólks sem treyst er fyrir utanríkjastörfum starfar. Það er aðsetur sendiráðsherra.

Alþjóðatengsl Íslands[breyta | breyta frumkóða]

Ísland rekur sendiráð í Austurríki (Vínarborg), Bandaríkjunum (Washington), Belgíu (Brussel), Bretlandi (London), Danmörku (Kaupmannahöfn), Finnlandi (Helsinki), Frakklandi (París), Indlandi (Nýju-Delí), Ítalíu (Róm), Japan (Tókýó), Kanada (Ottawa), Kína (Peking), Malaví (Lílongve), Mósambík (Mapútó), Namibíu (Windhoek), Noregi (Osló), Rússlandi (Moskvu), Srí Lanka (Kolombo), Suður-Afríku (Pretoríu), Svíþjóð (Stokkhólmi), Úganda (Kampala) og Þýskalandi (Berlín).

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.