Pretoría
Pretoría er borg í norðurhluta Suður-Afríku. Borgin er ein þriggja höfuðborga landsins og hefur stjórnsýslan aðsetur í borginni. Hinar tvær eru Höfðaborg og Bloemfontein.
Pretoría er borg í norðurhluta Suður-Afríku. Borgin er ein þriggja höfuðborga landsins og hefur stjórnsýslan aðsetur í borginni. Hinar tvær eru Höfðaborg og Bloemfontein.