Pretoría

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Séð yfir miðborg Pretoríu.

Pretoría er borg í norðurhluta Suður-Afríku. Borgin er ein þriggja höfuðborga landsins og hefur stjórnsýslan aðsetur í borginni. Hinar tvær eru Höfðaborg og Bloemfontein.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.