Windhoek

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Séð yfir Windhoek.
Windhoek í lok 19. Century
Stimpill Imperial staða fyrir þýska Suðvestur Afríku merkt Windhuk

Windhoek er höfuðborg Namibíu. Borgin er staðsett í Khomas héraði og í henni búa 322.500 manns (2011). Borgin gegnir mikilvægu hlutverki í sauðskinnsviðskiptum landsins.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.