Sendiráð Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Lönd með íslenskum sendiráðum     Ísland      Sendiráð

Sendiráð Íslands eru starfsstöðvar utanríkisþjónustu Íslands erlendis. Innan sendiráða starfa stjórnarerindrekar sem vinna eiga að hagsmunum Íslands eða Íslendinga í löndum sem Ísland á í formlegu stjórnmálasambandi við. Sendifulltrúar Íslands eru sendiherrar, ræðismenn (þar sem ekki eru sendiráð), fastanefndir og aðrir starfsmenn utanríkisþjónustunnar erlendis.[1]

Ísland hefur mjög fá sendiráð. Landið hefur hins vegar aðalræðismann í Winnipeg (höfuðborg og stærstu borg Manitoba í Kanada). Ísland var fyrsta ríkið sem opnaði ræðismannsskrifstofu í Þórshöfn í Færeyjum.

Sendiráð Íslands[breyta | breyta frumkóða]

Íslenska sendiráðið í Berlín.
Íslenska sendiráðið í Helsinki.
Íslenska sendiráðið í London.
Íslenska sendiráðið í Moskvu.
Íslenska sendiráðið í Osló.
Íslenska sendiráðið í París.
Íslenska sendiráðið í Stokkhólmi.

Í Afríku[breyta | breyta frumkóða]

Í Ameríku[breyta | breyta frumkóða]

Íslenska sendiráðið í Washington, DC.

Í Asíu[breyta | breyta frumkóða]

Í Evrópu[breyta | breyta frumkóða]

Fastanefndir[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]