Ronaldinho

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ronaldo de Assis Moreira)
Jump to navigation Jump to search
Ronaldinho
Ronaldinho061115.jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Ronaldo de Assis Moreira
Fæðingardagur 21. mars 1980 (1980-03-21) (40 ára)
Fæðingarstaður    Porto Alegre, Brasilía
Hæð 1,82 m
Leikstaða Sókndjarfur miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Flamengo
Númer 80
Yngriflokkaferill
1997–1998 Grêmio
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1998–2001
2001–2003
2003–2008
2008–2011
2011-2012
2012-2014
2014-2015
2015
Grêmio
Paris Saint-Germain
Barcelona
A.C. Milan
Flamengo
Atlético Mineiro
Querétaro
Fluminese
35 (14)
53 (17)
145 (70)
14 (7)
33 (15)
48 (16)
25 (8)
7 (0)   
Landsliðsferill2
1999–2013 Brasilía 97 (33)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 21. desember 2008.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
14. september 2008.

Ronaldo de Assis Moreira, þekktastur sem Ronaldinho, (21. mars 1980 í Porto Alegre í Brasilíu) er brasilískur fyrrum knattspyrnumaður. Hann hóf feril sinn í Brasilíu með Gremio í Brasilíu en hélt síðar til Evrópu og spilaði með Paris Saint German, A.C. Milan og F.C. Barcelona á Spáni þar sem hann hann vann tvo Spánartitla og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Ronaldinho var valinn besti leikmaður heims tvö ár í röð (2004 og 2005). Ronaldinho lagði skóna á hilluna árið 2018 en þá hafði hann spilað í nokkur ár í heimalandinu. [1]

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ronaldinho leggur skóna á hilluna Rúv, skoðað 18. jan, 2018.