1. deild kvenna í knattspyrnu 2014

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1. deild kvenna 2014
Stofnuð 2014
Núverandi meistarar KR
Upp um deild KR
Þróttur R.
Markahæsti leikmaður 21 mörk (A riðill)
Esther Rós Arnarsdóttir
13 mörk (B riðill)
Sigurður María Sigurðardóttir
Tímabil 2013 - 2015

Leikar í 1. deild kvenna í knattspyrnu hófust í 33. sinn árið 2014.

A riðill[breyta | breyta frumkóða]

Liðin[breyta | breyta frumkóða]

Lið Bær Leikvangur Þjálfari Staðan 2013
BÍ/Bolungarvík Ísafjarðarbær/Bolungarvík Torfnesvöllur Jónas Leifur Sigursteinsson 8. sæti
Fjölnir Reykjavík Fjölnisvöllur Sigurður Víðisson 4. sæti, B riðill
Grindavík Grindavík Grindavíkurvöllur Ægir Viktorsson 2. sæti, B riðill
      Hamrarnir Akureyri Boginn Jón Stefán Jónsson Ný tengsl
Haukar Hafnarfjörður Schenkervöllurinn Kristján Arnar Ingason 4. sæti
HK/Víkingur Reykjavík Víkingsvöllur Ragnar Gíslason 9. sæti, Pepsideild
Keflavík Keflavík Nettóvöllurinn Jóhannes Hleiðar Gíslason 8. sæti, B riðill
Tindastóll Sauðárkróki Sauðárkróksvöllur Alexandra Ósk Guðjónsdóttir 6. sæti
Víkingur Ó. Ólafsvík Ólafsvíkurvöllur Björn Sólmar Valgeirsson 9. sæti

Staðan í deildinni[breyta | breyta frumkóða]

Stigatafla[breyta | breyta frumkóða]

Staðan fyrir 18. umferð, 30. ágúst 2014.[1]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 Fjölnir 16 14 1 1 42 8 34 43 Undanúrslit
2 HK/Víkingur 16 13 1 2 63 11 52 52
3 Grindavík 16 10 3 3 36 19 17 33
4 Víkingur Ó. 16 6 3 7 20 27 -7 21
5 Tindastóll 16 6 3 7 23 31 -8 21
6 Haukar 16 6 2 8 34 33 1 20
7       Hamrarnir 16 5 0 11 18 39 -21 15
8 BÍ/Bolungarvík 16 2 2 12 5 39 -34 8
9 Keflavík 16 2 1 13 11 45 -34 7

Töfluyfirlit[breyta | breyta frumkóða]

  HAM
BÍ/Bolungarvík XXX 0-0 0-2 0-2 0-3 0-6 0-1 0-2 1-0
Fjölnir 3-0 XXX 3-0 4-0 2-1 3-2 5-2 5-0 3-0
Grindavík 5-0 2-1 XXX 5-1 1-1 1-3 2-0 4-0 1-1
Hamrarnir 3-2 0-3 1-2 XXX 1-2 0-2 1-0 0-2 5-0
Haukar 4-0 1-2 1-1 5-0 XXX 2-9 5-0 2-3 2-3
HK/Víkingur 4-0 0-1 5-1 6-1 6-1 XXX 6-0 3-0 6-0
Keflavík 1-2 0-3 0-4 3-1 1-3 0-3 XXX 2-2 0-3
Tindastóll 3-0 0-3 2-3 0-2 2-0 1-1 2-1 XXX 2-2
Víkingur Ó. 0-0 0-1 0-2 3-0 2-1 0-1 3-0 3-2 XXX

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Lokaniðurstaða 30. ágúst 2014.

Sæti Nafn Félag Mörk Víti Leikir
1 Esther Rós Arnarsdóttir 21 1 16
2 Karen Sturludóttir 17 0 16
3 Hugrún María Friðriksdóttir 11 1 15
4 Margrét Albertsdóttir 10 1 16
5 Helga Guðrún Kristinsdóttir 8 0 16

B riðill[breyta | breyta frumkóða]

Liðin[breyta | breyta frumkóða]

Lið Bær Leikvangur Þjálfari Staðan 2013
     Álftanes Garðabær Bessastaðavöllur Sveinn Guðmundsson 5. sæti, A riðill
Fjarðabyggð Fjarðabyggð Norðfjarðarvöllur Nik Anthony Chamberlain 6. sæti
Fram Reykjavík Framvöllur Hajrudin Cardaklija 3. sæti, A riðill
Höttur Egilsstöðum Vilhjálmsvöllur Sigríður Björk Þorláksdóttir Baxter 3. sæti
ÍR Reykjavík Hertz völlurinn Halldór Þorvaldur Halldórsson 7. sæti, A riðill
KR Reykjavík KR-völlur Björgvin Karl Gunnarsson
Hjörvar Ólafsson
1. sæti
Sindri Höfn Sindravellir Sigurborg Jóna Björnsdóttir 7. sæti
Völsungur Húsavík Húsavíkurvöllur Róbert Ragnar Skarphéðinsson 5. sæti
Þróttur R. Reykjavík Valbjarnarvöllur Guðrún Jóna Kristjánsdóttir 10. sæti, Pepsideild

Staðan í deildinni[breyta | breyta frumkóða]

Stigatafla[breyta | breyta frumkóða]

Staðan fyrir 18. umferð, 30. ágúst 2014.[2]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 KR 16 15 0 1 54 12 42 45 Undanúrslit
2 Þróttur 16 11 2 3 44 12 32 35
3 Höttur 16 9 4 3 42 16 26 31
4 Fram 16 8 4 4 30 18 12 28
5       Álftanes 16 8 2 6 26 19 7 26
6 ÍR 16 4 5 7 17 27 -10 17
7 Sindri 16 3 1 12 9 43 -34 10
8 Fjarðabyggð 16 2 2 12 16 52 -34 8
9 Völsungur 16 2 0 14 17 56 -39 6

Töfluyfirlit[breyta | breyta frumkóða]

  ALF
     Álftanes XXX 3-2 3-0 1-1 1-1 1-3 2-1 4-1 0-1
Fjarðabyggð 0-3 XXX 0-0 0-2 2-2 1-4 0-1 1-4 0-1
Fram 2-1 3-0 XXX 3-0 3-0 0-2 3-0 1-0 0-3
Höttur 2-0 11-0 1-1 XXX 0-0 3-0 3-0 5-2 2-0
ÍR 0-1 2-3 2-2 2-0 XXX 1-4 0-0 1-0 0-2
KR 2-1 8-0 3-1 4-0 4-0 XXX 2-0 6-2 2-1
Sindri 0-4 2-1 1-5 1-6 0-1 0-5 XXX 0-2 1-3
Völsungur 0-1 2-4 1-5 0-4 2-4 1-4 0-2 XXX 0-7
Þróttur R. 3-0 4-2 1-1 2-2 3-1 0-1 6-0 7-0 XXX

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Lokaniðurstaða 30. ágúst 2014.

Sæti Nafn Félag Mörk Víti Leikir
1 Sigurður María Sigurðardóttir 13 0 14
2 Magdalena Anna Reimus 13 0 16
3 Sonja Björk Jóhannsdóttir 10 0 14
4 Margrét María Hólmarsdóttir 10 1 16
5 Valgerður Jóhannsdóttir 10 0 16

Úrslit[breyta | breyta frumkóða]

Frá 6. september til 13. september 2014.[3][4]

Undanúrslit[breyta | breyta frumkóða]

6. september 2014
14:00 GMT
Þróttur R. 2 – 1 Fjölnir Valbjarnarvöllur
Dómari: Andri Vigfússon

Sunna Rut Ragnarsdóttir Skorað eftir 33 mínútur 33'

Sunna Rut Ragnarsdóttir Skorað eftir 61 mínútur 61'

Leikskýrsla
Kristrún Rose Rúnarsdóttir (sm.) Skorað eftir 1 mínútur 1'
6. september 2014
16:00 GMT
HK/Víkingur 0 – 0 KR Víkingsvöllur
Dómari: Óli Njáll Ingólfsson
Leikskýrsla
9. september 2014
19:15 GMT
Fjölnir 0 – 1 Þróttur R. Fjölnisvöllur
Áhorfendur: 200
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Leikskýrsla
Harpa Lind Guðnadóttir Skorað eftir 29 mínútur 29'
9. september 2014
19:15 GMT
KR 2 – 1 HK/Víkingur Alvogenvöllurinn
Dómari: Garðar Örn Hinriksson

Margrét María Hólmarsdóttir Skorað eftir 42 mínútur 42'

Margrét María Hólmarsdóttir Skorað eftir 62 mínútur 62'

Leikskýrsla
Lidija Stojkanovic Skorað eftir 60 mínútur 60'

Úrslitaleikur[breyta | breyta frumkóða]

13. september 2014
15:00 GMT
Þróttur R. 1 – 2 KR Valbjarnarvöllur
Áhorfendur: 224
Dómari: Karel Fannar Sveinbjörnsson

Anna Birna Þorvarðardóttir Skorað eftir 17 mínútur 17'
Leikskýrsla
Margrét María Hólmarsdóttir Skorað eftir 22 mínútur 22'

Margrét María Hólmarsdóttir Skorað eftir 54 mínútur 54'

Heimildaskrá[breyta | breyta frumkóða]

  1. „1. deild A riðill kvenna 2014“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 30. ágúst 2018.
  2. „1. deild A riðill kvenna 2014“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 30. ágúst 2018.
  3. „1. deild kvenna 2014 úrslit“. www.ksí.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 10. september 2018.
  4. „1. deild kvenna 2014, A-B and promotion play-offs“. Soccerway (enska). Sótt 10. september 2018.
Knattspyrna 1. deild kvenna • Lið í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu 2024 Flag of Iceland

Afturelding  • Mynd:FHL.png FHL  • Fram  • Grindavík  • Grótta
HK  • ÍA  • ÍBV  • ÍR  • Selfoss

Leiktímabil í efstu 1. deild kvenna (1982-2024) 

19951996199719981999200020012002
20032004200520062007200820092010
20112012201320142015201620172018
201920202021202220232024

Tengt efni: VISA-bikarinnLengjubikarinnÚrvalsdeild kvenna
1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ


Fyrir:
1. deild kvenna 2013
1. deild kvenna Eftir:
1. deild kvenna 2015

Heimild[breyta | breyta frumkóða]