Kvensköp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Píka)
Jump to navigation Jump to search
Mismunandi kvensköp, í sumum tilfellum rökuð

Kvensköp eða sköp (í daglegu tali er orðið píka[1] oft notað um kvensköp) eru ytri æxlunarfæri konu, það er ytri- og innri barmar, snípur, þvagrásarop, meyjarhaft og leggangaop. Í víðasta skilningi er einnig átt við innri getnaðarfæri konunnar, það er leggöng, leg, legop, legháls, eggjastokka, eggjaleiðara og ýmsa kirtla, sem tengjast þeim.

Auk þess að vera æxlunarfæri losar kvenlíkaminn þvag um sköpin.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. [1]
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.