Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tær á fæti.

Tær eru útlimir á fæti manna og sumra dýra. Margar dýrategundir, svo sem kötturinn, ganga á tánum og flokkast því sem táfetar. Menn og önnur dýr sem ganga á iljum eru ilfetar, og dýr sem ganga á hófum eru naglfetar.

Sá staður á fætinum sem tærnar eru á er nefndur tárót eða tástaður.

Tærnar fimm[breyta | breyta frumkóða]

Tærnar hafa ekki eins föst heiti og fingurnir en stóratá er sú tá sem hefur flest heiti. Stundum eru tánum gefin sérstök nöfn eftir staðsetningu á landinu og er það sett í sviga með útskýringum um stað.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Tíu eru á þér tær og fingur ...“.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 1,5 http://www.lexis.hi.is/ordvikunnar/tiu_eru_a_ther.html Geymt 16 desember 2004 í Wayback Machine Tíu eru á þér tær og fingur ...
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.