Blöðruhálskirtill
Jump to navigation
Jump to search
Blöðruhálskirtill (eða hvekkur) (fræðiheiti: prostata) er kirtill við neðra op þvagblöðru karlmanna og myndar meginhluta sáðvökvans. Krabbamein í blöðruhálskirtli er algengasta krabbamein karla.