Fara í innihald

Ökkli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þversnið af ökklanum.

Ökkli er liðamót fótarins og leggjarins. Helstu bein ökklans eru ökklabein (í fætinum), sköflungur og dálkur.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.