Fara í innihald

Andlit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Andlit er sá hluti höfuðs dýrs sem á eru skynfæri höfuðsins, augun, nefið, og munninn. Dýr tjá margar tilfinningar sínar með svipbrigðum er birtast á andlitinu. Andlitið er mikilvægt einkenni manneskja, og getur skaði eins og ör haft talsverð áhrif á sálræna líðan viðkomandi.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.