Hné

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skýringarmynd af hnénu.

Hné er liðamót sem tengja efri hluta leggjarins, lærið, við neðri hluta hans, kálfann. Í rauninni samanstendur hnéð af tveimur liðum: öðrum á milli lærleggjar og sköflungs og hinum milli lærleggjar og hnéskeljar. Þetta tvíþætta liðamót gerir manni kleift að beygja legginn og snúa honum örlítið.

Hnéð er viðkvæmt fyrir skaða og sjúkdómum svo sem slitgigt.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.