Fara í innihald

Úlnliður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ytra borð úlnliðarins.

Úlnliður er liðamót framhandleggsins og handarinnar. Í raun samanstendur úlnliðurinn af nokkrum liðum. Mikilvægastur þeirra er liðurinn milli sveifarinnar, ölnarinnar og úlnliðsbeinsins. Þessi liður leyfir beygingu og snúning handarinnar í næstum 90°.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.