Fara í innihald

Pungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pungur getur líka átt við skinnpoka, skip og pyngju.

Pungur er húðpoki í klofi sumra karlkyns spendýra. Pungurinn er verndarhjúpur utan um eistun og er framlenging á kviðarholi. Á karklyns manni er pungurinn staðsettur á milli getnaðarlims og spangar.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.