Pungur
Jump to navigation
Jump to search
Pungur er húðpoki í klofi sumra karlkyns spendýra. Pungurinn er verndarhjúpur utan um eistun og er framlenging á kviðarholi. Á karklyns manni er pungurinn staðsettur á milli getnaðarlims og spangar.