Olnbogi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Olnbogi

Olnbogi er liðamót sem tengja upphandleggsbeinið við sveif og öln í framlegginum. Flest spendýr eru með tvo olnboga og tvö hné, en markverð undantekning er fíllinn, sem er með fjögur hné og engan olnboga.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.