Listi yfir hraun á Íslandi
Útlit
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Mögulega er vandamálið við síðuna skráð á Wikipedia:Stílviðmið og þar að auki: Vantar viðbætur og heimildir. |
Þetta er listi yfir helstu hraun á Íslandi. Listinn er ekki tæmandi, þú getur bætt við hann.
| Heiti | Flatarmál | Varð til | Staðsetning | Landshluti |
|---|---|---|---|---|
| Aðaldalshraun | ||||
| Afstapahraun | ||||
| Bárðardalshraun | ||||
| Berserkjahraun | ||||
| Búðahraun | ||||
| Búrfell upp af Hafnarfirði | ||||
| Búrfellshraun í Landsveit[a] | 485 km² | Suðurlandi | Rangárvallasýsla | |
| Eldborgarhraun | ||||
| Eldfellshraun | 2,5 km² | Vestmannaeyjum | ||
| Eldgjá | Yfir 800 km² | 939 | Suðausturlandi | |
| Elliðavogshraun | ||||
| Fjallsendahraun | 191 km² | 13. öld | ||
| Fagradalshraun | 6 km² | 2021-2023 | Við Fagradalsfjall og nágrenni | Reykjanesskagi |
| Gálgahraun | ||||
| Goðahraun | Í eldgosi árið 2010 | Fimmvörðuháls | Suðurland | |
| Gullborgarhraun | ||||
| Hallmundarhraun | 205 km² | 10. öld | Vesturland | |
| Hekla | 40 km² | 1947 | Suðurlandi | |
| Holuhraun | 85 km² | 2014-2015 | Miðhálendið | |
| Húsfellsbruni | 43 km² | 10. öld | Suðvesturland | |
| Krísuvíkureldar | 36,5 km² | 1151 | Suðvesturlandi | |
| Kröflueldar | 35 km² | 1974-1985 | Norðurlandi | |
| Laugahraun | ||||
| Merkurhraun | ||||
| Mývatnseldar | 33 km² | 1724-1729 | Norðurlandi | |
| Ódáðahraun | 4400 km² | Suður-Þingeyjarsýsla | Norðurlandi | |
| Ögmundarhraun | ||||
| Sigölduhraun[a] | ||||
| Skaftáreldar | 580 km² | 1783-1784 | Suðausturlandi | |
| Stóravítishraun | 530 km² | 9800 f.Kr | Þeistareykjarbunga, Norður-Þingeyjarsýsla | Norðurland |
| Svartsengi | ||||
| Tröllahraun | 51 km² | 1862-1864 | Miðhálendið | |
| Tungnárhraun | ||||
| Þjórsárdalshraun | ||||
| Þjórsárhraunið mikla[a] | 970 km² | 6600 f.kr. | Suðurlandi | |
| Þráinsskjaldarhraun | 130 km² | Fyrir 9.000-10.000 árum | Reykjanesskagi |
Stærstu hraun sem runnið hafa á sögulegum tíma á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]| Hraun/eldstöð | Ár | km² | Heimild |
|---|---|---|---|
| Eldgjá | 939 | 800 | Árni Hjartarson 2011[1] |
| Skaftáreldahraun | 1783-4 | 589 | Árni Hjartarson 2011 |
| Hallmundarhraun | 10. öld | 205 | Árni Hjartarson 2014[2] |
| Fjallsendahraun | 13. öld | 191 | Guðmundur E. Sigvaldason 1992[3] |
| Holuhraun | 2014-15 | 85 | Jarðvísindastofnun 22. jan. 2015 [4] |
| Hekla | 1766-8 | 65 | Sigurður Þórarinsson 1968[5] |
| Tröllahraun[6] | 1862-4 | 51 | Elsa G. Vilmundardóttir o.fl. 1999[7] |
| Húsfellsbruni | 10. öld | 43 | Helgi Torfason o.fl. 1999[8] |
| Hekla | 1947 | 40 | Sigurður Þórarinsson 1968 |
| Krísuvíkureldar | 1151 | 36,5 | Sigmundur Einarsson og Haukur Jóhannesson 1991[9] |
| Kröflueldar | 1975-84 | 35 | Kristján Sæmundsson 1991[10] |
| Mývatnseldar | 1724-29 | 33 | Kristján Sæmundsson 1991 |
Neðanmálsgreinar
[breyta | breyta frumkóða]- 1 2 3 Hluti af Tungnárhraunum
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Árni Hjartarson (2011). „Víðáttumestu hraun Íslands“. Náttúrufræðingurinn. 1. hefti (81): 37–49.
- ↑ Árni Hjartarson (2014). „Hallmundarkviða, eldforn lýsing á eldgosi“. Náttúrufræðingurinn. 1-2. hefti (84): 27–37.
- ↑ Guðmundur E. Sigvaldason (1992). „Recent hydrothermal explosion craters in an old hyaloclastite flow, central Iceland“. Journal of volcanology and geothermal research (54): 53–63.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. desember 2014. Sótt 8 október 2014.
- ↑ Sigurður Þórtarinsson (1968). Heklueldar. Sögufélagið, Reykjavík.
- ↑ Sigurður Þórarinsson og Guðmundur E. Sigvaldason (1972). „Tröllagígar og Tröllahraun“. Jökull (22): 13–26.
- ↑ Elsa G. Vilmundardóttir, Snorri P. Snorrason, Guðrún Larsen og Bessi Aðalsteinsson (1999). Berggrunnskort Tungnárjökull 1:50.000. Orkustofnun.
- ↑ Helgi Torfason, Árni Hjartarson, Haukur Jóhannesson, Jón Jónsson og Kristján Sæmundsson 1999. Berggrunnskort, Vífilsfell 1613 III SA-B, 1:25.000.
- ↑ Sigmundur Einarsson og Haukur Jóhannesson (1991). „Krísuvíkureldar II. Kapelluhraun og gátan um aldur Hellnahrauns“. Jökull (91): 61–80.
- ↑ Kristján Sæmundsson (1991). Jarðfræði Kröflukerfisins. Í: Arnþór Garðarsson og Árni Einarsson (ritstj.) Náttúra Mývatns. Hið íslenska náttúrufræðifélag. bls. 25-95.