Fara í innihald

Listi yfir hraun á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta er listi yfir helstu hraun á Íslandi. Listinn er ekki tæmandi, þú getur bætt við hann.

Heiti Flatarmál Varð til Staðsetning Landshluti
Aðaldalshraun
Afstapahraun
Bárðardalshraun
Berserkjahraun
Búðahraun
Búrfell upp af Hafnarfirði
Búrfellshraun í Landsveit[a] 485 km² Suðurlandi Rangárvallasýsla
Eldborgarhraun
Eldfellshraun 2,5 km² Vestmannaeyjum
Eldgjá Yfir 800 km²  934 Suðausturlandi
Elliðavogshraun
Fjallsendahraun 191 km²  13. öld
Fagradalshraun 6 km² 2021-2023 Við Fagradalsfjall og nágrenni Reykjanesskagi
Gálgahraun
Goðahraun Í eldgosi árið 2010 Fimmvörðuháls Suðurland
Gullborgarhraun
Hallmundarhraun 205 km²  10. öld Vesturland
Hekla 40 km²  1947 Suðurlandi
Holuhraun 85 km²  2014-2015 Miðhálendið
Húsfellsbruni 43 km² 10. öld Suðvesturland
Krísuvíkureldar 36,5 km²  1151 Suðvesturlandi
Kröflueldar 35 km²  1974-1985 Norðurlandi
Laugahraun
Merkurhraun
Mývatnseldar 33 km²  1724-1729 Norðurlandi
Ódáðahraun 4400 km² Suður-Þingeyjarsýsla Norðurlandi
Ögmundarhraun
Sigölduhraun[a]
Skaftáreldar 580 km²  1783-1784 Suðausturlandi
Stóravítishraun 530 km²  9800 f.Kr Þeistareykjarbunga, Norður-Þingeyjarsýsla Norðurland
Svartsengi
Tröllahraun 51 km²  1862-1864 Miðhálendið
Tungnárhraun
Þjórsárdalshraun
Þjórsárhraunið mikla[a] 970 km²  6600 f.kr. Suðurlandi
Þráinsskjaldarhraun 130 km² Fyrir 9.000-10.000 árum Reykjanesskagi

Stærstu hraunin úr stöku gosi

[breyta | breyta frumkóða]
Hraun/eldstöð Ár km² Heimild
Eldgjá 934 800 Árni Hjartarson 2011[1]
Skaftáreldahraun 1783-4 589 Árni Hjartarson 2011
Hallmundarhraun 10. öld 205 Árni Hjartarson 2014[2]
Fjallsendahraun 13. öld 191 Guðmundur E. Sigvaldason 1992[3]
Holuhraun 2014-15 85 Jarðvísindastofnun 22. jan. 2015 [4]
Hekla 1766-8 65 Sigurður Þórarinsson 1968[5]
Tröllahraun[6] 1862-4 51 Elsa G. Vilmundardóttir o.fl. 1999[7]
Húsfellsbruni 10. öld 43 Helgi Torfason o.fl. 1999[8]
Hekla 1947 40 Sigurður Þórarinsson 1968
Krísuvíkureldar 1151 36,5 Sigmundur Einarsson og Haukur Jóhannesson 1991[9]
Kröflueldar 1975-84 35 Kristján Sæmundsson 1991[10]
Mývatnseldar 1724-29 33 Kristján Sæmundsson 1991

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 Hluti af Tungnárhraunum

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Árni Hjartarson (2011). „Víðáttumestu hraun Íslands“. Náttúrufræðingurinn. 1. hefti (81): 37–49.
  2. Árni Hjartarson (2014). „Hallmundarkviða, eldforn lýsing á eldgosi“. Náttúrufræðingurinn. 1-2. hefti (84): 27–37.
  3. Guðmundur E. Sigvaldason (1992). „Recent hydrothermal explosion craters in an old hyaloclastite flow, central Iceland“. Journal of volcanology and geothermal research (54): 53–63.
  4. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. desember 2014. Sótt 8. október 2014.
  5. Sigurður Þórtarinsson (1968). Heklueldar. Sögufélagið, Reykjavík.
  6. Sigurður Þórarinsson og Guðmundur E. Sigvaldason (1972). „Tröllagígar og Tröllahraun“. Jökull (22): 13–26.
  7. Elsa G. Vilmundardóttir, Snorri P. Snorrason, Guðrún Larsen og Bessi Aðalsteinsson (1999). Berggrunnskort Tungnárjökull 1:50.000. Orkustofnun.
  8. Helgi Torfason, Árni Hjartarson, Haukur Jóhannesson, Jón Jónsson og Kristján Sæmundsson 1999. Berggrunnskort, Vífilsfell 1613 III SA-B, 1:25.000.
  9. Sigmundur Einarsson og Haukur Jóhannesson (1991). „Krísuvíkureldar II. Kapelluhraun og gátan um aldur Hellnahrauns“. Jökull (91): 61–80.
  10. Kristján Sæmundsson (1991). Jarðfræði Kröflukerfisins. Í: Arnþór Garðarsson og Árni Einarsson (ritstj.) Náttúra Mývatns. Hið íslenska náttúrufræðifélag. bls. 25-95.