Mývatnseldar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Mývatnseldar voru eldsumbrot við Kröflu sem geisuðu frá árunum 1724-1729. Hraun rann m.a. út í Mývatn og sprengigígurinn Víti við Kröflu myndaðist.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]