Listi yfir helstu hraun á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þetta er listi yfir helstu hraun á Íslandi, flokkuð eftir stærð.

Hraun á Íslandi eftir stærð[breyta | breyta frumkóða]

1. Ódáðahraun - flatarmál áætlað um 4400 km² - (Norðurlandi - Suður-Þingeyjarsýsla)
2. Þjórsárhraunið mikla (6600 f.kr.)- flatarmál áætlað um 970 km² - (Suðurlandi)
3. Eldgjá (934)- þekja yfir 800 km² - (Suðausturlandi)
4. Skaftáreldar - (1783-1784) þekja um 580 km² - (Suðausturlandi)
5. Stóravítishraun - (9.800) f.Kr. þekur um 530 km² - (Þeistareykjarbunga, Norður-Þingeyjarsýsla, Norðurland)
6. Búrfellshraun í Landsveit - flatarmál um 485 km² - (Suðurlandi - Rangárvallasýsla) (sjá Tungnárhraun)
7. Hallmundarhraun (10. öld) er 205 km² á (Vesturlandi)
8. Fjallsendahraun (13. öld) - þekur 191 km²
9. Holuhraun - (2014-2015) þekur 85 km² - (Miðhálendið)
10. Tröllahraun (1862-1864)- þekur 51 km² - (Miðhálendið)
11. Húsfellsbruni (10. öld)- þekur 43 km² (Suðvesturland)
12. Hekla (1947)- þekur 40 km² - (Suðurlandi)
13. Krísuvíkureldar (1151)- þekja 36,5 km² - (Suðvesturlandi)
14. Kröflueldar(1974-1985) - þekja 35 km² - (Norðurlandi)
15. Mývatnseldar (1724-1729) þekja 33 km² - (Norðurlandi)
?. Eldfellshraun - Flatarmál áætlað um 2,5 km² - (Vestmannaeyjum)