Kjörnir alþingismenn 1978

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta er listi yfir kjörna Alþingismenn eftir Alþingiskosningarnar 1978.

Reykjavíkurkjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða
1 Albert Guðmundsson Sjálfstæðisflokkurinn 1923
2 Svavar Gestsson Alþýðubandalagið 1944 Viðskiptaráðherra
3 Benedikt Gröndal Alþýðuflokkurinn 1924 Utanríkisráðherra. Formaður Alþýðuflokksins
4 Geir Hallgrímsson Sjálfstæðisflokkurinn 1925 Formaður Sjálfstæðisflokksins
5 Ragnhildur Helgadóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1930
6 Eðvarð Sigurðsson Alþýðubandalagið 1910 2. varaforseti neðri deildar Alþingis
7 Vilmundur Gylfason Alþýðuflokkurinn 1948
8 Ellert B. Schram Sjálfstæðisflokkurinn 1939
9 Einar Ágústsson Framsóknarflokkurinn 1922 Varaformaður Framsóknarflokksins
10 Svava Jakobsdóttir Alþýðubandalagið 1930
11 Gunnar Thoroddsen Sjálfstæðisflokkurinn 1910 Varaformaður Sjálfstæðisflokksins
12 Jóhanna Sigurðardóttir Alþýðuflokkurinn 1942

Reykjaneskjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Matthías Á. Mathiesen Sjálfstæðisflokkurinn 1931 Hafnarfjörður
2 Kjartan Jóhannsson Alþýðuflokkurinn 1939 Sjávarútvegsráðherra. Varaformaður Alþýðuflokksins Hafnarfjörður
3 Gils Guðmundsson Alþýðubandalagið 1914 Forseti Alþingis
4 Oddur Ólafsson Sjálfstæðisflokkurinn 1909 Mosfellsbær
5 Karl Steinar Guðnason Alþýðuflokkurinn 1939 2. varaforseti Alþingis Keflavík

Suðurlandskjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Eggert Haukdal Sjálfstæðisflokkurinn 1933 Bergþórshvoli, Rangárvallasýslu
2 Þórarinn Sigurjónsson Framsóknarflokkurinn 1923 Laugardælum, Árnessýslu
3 Garðar Sigurðsson Alþýðubandalagið 1933 Vestmannaeyjar
4 Magnús H. Magnússon Alþýðuflokkurinn 1922 Félags og heilbrigðisráðherra Vestmannaeyjar
5 Guðmundur Karlsson Sjálfstæðisflokkurinn 1936 Skrifari efri deildar Alþingis Vestmannaeyjar
6 Jón Helgason Framsóknarflokkurinn 1931 Seglbúðum, Vestur-Skaftafellssýslu

Austurlandskjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Lúðvík Jósepsson Alþýðubandalagið 1914 Formaður Alþýðubandalagsins Neskaupstaður
2 Vilhjálmur Hjálmarsson Framsóknarflokkurinn 1914 Brekka, Mjóifjörður
3 Helgi Seljan Alþýðubandalagið 1934 Skrifari efri deildar Alþingis Reyðarfjörður
4 Tómas Árnason Framsóknarflokkurinn 1923 Fjármálaráðherra Seyðisfjörður
5 Sverrir Hermannsson Sjálfstæðisflokkurinn 1930 1. varaforseti neðri deildar Alþingis

Norðurlandskjördæmi eystra[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Ingvar Gíslason Framsóknarflokkurinn 1926 Forseti neðri deildar Alþingis Akureyri
2 Jón G. Sólnes Sjálfstæðisflokkurinn 1910 Akureyri
3 Bragi Sigurjónsson Alþýðuflokkurinn 1910 Forseti efri deildar Alþingis Akureyri
4 Stefán Jónsson Alþýðubandalagið 1923 Laugar, Reykjadal, S-Þing.
5 Stefán Valgeirsson Framsóknarflokkurinn 1918 Auðbrekku, Eyjarfjarðarsýslu
6 Lárus Jónsson Sjálfstæðisflokkurinn 1933 Ólafsfjörður

Norðurlandskjördæmi vestra[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Ólafur Jóhannesson Framsóknarflokkurinn 1913 Forsætisráðherra. Formaður Framsóknarflokksins
2 Pálmi Jónsson Sjálfstæðisflokkurinn 1929 Akur, Austur Húnavatnssýslu
3 Ragnar Arnalds Alþýðubandalagið 1938 Samgöngu og menntamálaráðherra Varmahlíð
4 Páll Pétursson Framsóknarflokkurinn 1937 Skrifari sameinaðs þings Höllustaðir, Austur Húnavatnssýslu
5 Eyjólfur K. Jónsson Sjálfstæðisflokkurinn 1928

Vestfjarðakjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Matthías Bjarnason Sjálfstæðisflokkurinn 1921 Ísafjörður
2 Steingrímur Hermannsson Framsóknarflokkurinn 1928 Dóms og landbúnaðarráðherra
3 Kjartan Ólafsson Alþýðubandalagið 1933 Varaformaður Alþýðubandalagsins Suðureyri
4 Sighvatur Björgvinsson Alþýðuflokkurinn 1942 Ísafjörður
5 Þorvaldur G. Kristjánsson Sjálfstæðisflokkurinn 1919 1. varaforseti efri deildar Alþingis

Vesturlandskjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Halldór E. Sigurðsson Framsóknarflokkurinn 1915 Borgarnes
2 Friðjón Þórðarson Sjálfstæðisflokkurinn 1923 1. varaforseti Alþingis Stykkishólmur
3 Eiður Guðnason Alþýðuflokkurinn 1939
4 Jónas Árnason Alþýðubandalagið 1923 Reykholt, Borgarfirði
5 Alexander Stefánsson Framsóknarflokkurinn 1922 Ólafsvík

Landskjörnir[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Björn Jónsson Alþýðuflokkurinn 1916 Reykjavík
2 Finnur Torfi Stefánsson Alþýðuflokkurinn 1947
3 Ólafur Ragnar Grímsson Alþýðubandalagið 1943 Reykjavík
4 Gunnlaugur Stefánsson Alþýðuflokkurinn 1952 Reykjanes
5 Friðrik Sophusson Sjálfstæðisflokkurinn 1943 Skrifari sameinaðs þings Reykjavík
6 Hjörleifur Guttormsson Alþýðubandalagið 1935 Iðnaðarráðherra Neskaupstaður
7 Jósef Halldór Þorgeirsson Sjálfstæðisflokkurinn 1936 Skrifari neðri deildar Alþingis Akranes
8 Bragi Níelsson Alþýðuflokkurinn 1926 Akranes
9 Ólafur G. Einarsson Sjálfstæðisflokkurinn 1932 Garðabær
10 Geir Gunnarsson Alþýðubandalagið 1930 Hafnarfjörður
11 Árni Gunnarsson Alþýðuflokkurinn 1940 Skrifari neðri deildar Alþingis

Samantekt[breyta | breyta frumkóða]

Flokkur Þingmenn alls Höfuðborgarsvæðið Landsbyggðin Karlar Konur Nýir Gamlir
Sjálfstæðisflokkurinn 20 9 11 19 1 4 16
Alþýðubandalagið 14 6 8 13 1 4 10
Alþýðuflokkurinn 14 7 7 13 1 12 2
Framsóknarflokkurinn 12 1 11 12 0 1 11
Alls 60 23 37 57 3 21 39

Ráðherrar[breyta | breyta frumkóða]

Embætti 1978 Fl. 1979 Fl.
Forsætisráðherra Ólafur Jóhannesson B Benedikt Gröndal A
Utanríkisráðherra Benedikt Gröndal A Benedikt Gröndal A
Fjármálaráðherra Tómas Árnason B Sighvatur Björgvinsson A
Félags og heilbrigðisráðherra Magnús H. Magnússon A Magnús H. Magnússon A
Menntamálaráðherra Ragnar Arnalds G Vilmundur Gylfason A
Iðnaðarráðherra Hjörleifur Guttormsson G Bragi Sigurjónsson A
Sjávarútvegsráðherra Kjartan Jóhannsson A Kjartan Jóhannsson A
Landbúnaðarráðherra Steingrímur Hermannsson B Bragi Sigurjónsson A
Viðskiptaráðherra Svavar Gestsson G Kjartan Jóhannsson A
Samgönguráðherra Ragnar Arnalds G Magnús H. Magnússon A
Dómsmálaráðherra Steingrímur Hermannsson B Vilmundur Gylfason A

Forsetar Alþingis[breyta | breyta frumkóða]

Embætti 1978 Fl. 1979 Fl.
Forseti Alþingis Gils Guðmundsson G Oddur Ólafsson D
1. varaforseti Friðjón Þórðarson D Karl Steinar Guðnason A
2. varaforseti Karl Steinar Guðnason A Friðjón Þórðarson D
Skrifari s.þ. Páll Pétursson B Páll Pétursson B
Skrifari s.þ. Friðrik Sophusson D Friðrik Sophusson D
Forseti efri deildar Bragi Sigurjónsson A Þorvaldur G. Kristjánsson D
1. varaforseti e.d. Þorvaldur G. Kristjánsson D Bragi Níelsson A
2. varaforseti e.d. Jón Helgason B Eyjólfur K. Jónsson D
Skrifari e.d. Helgi Seljan G Karl Steinar Guðnason A
Skrifari e.d. Guðmundur Karlsson D Guðmundur Karlsson D
Forseti neðri deildar Ingvar Gíslason B Árni Gunnarsson A
1. varaforseti n.d. Sverrir Hermannsson D Sverrir Hermannsson D
2. varaforseti n.d. Eðvarð Sigurðsson G Eðvarð Sigurðsson G
Skrifari n.d. Árni Gunnarsson A Eiður Guðnason A
Skrifari n.d. Jósef Halldór Þorgeirsson D Jósef Halldór Þorgeirsson D

Formenn þingflokka[breyta | breyta frumkóða]

Flokkur 1978 1979
Sjálfstæðisflokkurinn Gunnar Thoroddsen Gunnar Thoroddsen
Framsóknarflokkurinn Halldór E. Sigurðsson Halldór E. Sigurðsson
Alþýðuflokkurinn Sighvatur Björgvinsson Sighvatur Björgvinsson
Alþýðubandalagið Lúðvík Jósepsson Lúðvík JósepssonFyrir:
Kjörnir alþingismenn 1974
Kjörnir alþingismenn Eftir:
Kjörnir alþingismenn 1979