Fara í innihald

„Tékkneska“: Munur á milli breytinga

173 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
ekkert breytingarágrip
Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
Tékkneska er [[opinbert tungumál]] [[Tékkland]]s og er auk þess töluð af [[Tékki|Tékkum]] um allan heim. Um 12 milljón manns tala tékknesku.
 
Tékkneska er heldur flókið tungumál og því eiga margir erfitt með að læra hana. Málfræðin er flókin. Fallorð og sagnir beygjast. Orðaröð er mjög frjálsleg og mjög mikið er um forskeyti. Elstu textar af nokkurri lengd eru frá 13. öld þótt finna megi glósur og einstök orð í latneskum og þýskum textum frá 12. öld og kirkjuslavneskum frá 11. öld.
 
== Ritháttur ==
1.721

breyting