Fara í innihald

Kassúbíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kassúbíska
kaszëbsczi jãzëk
Málsvæði Pomorskie (Pólland)
Fjöldi málhafa 56.000
Ætt Indóevrópskt

 Slavneskt
  Vesturslavneskt
   Lekítískt

Opinber staða
Opinbert
tungumál
Pomorskie (Pólland)
Tungumálakóðar
ISO 639-1 -
ISO 639-2 csb
SIL CSB
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Kassúbíska er indóevrópskt tungumál af ætt slavneskra tungumála.

Kassúbíska er rituð með afbrigði af Latnesku letri.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.