Fara í innihald

Sérhljóð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sérhljóði)

Sérhljóð nefnast þau málhljóð sem eru mynduð án þess að þrengt sé verulega að loftstraumnum út um talfærin eða lokað fyrir hann (þ.e. stafir sem geta sagt nafn sitt sjálfir),[1] og sérhljóðar[2] eru þeir bókstafir sem tákna sérhljóð. Sérhljóð skiptast í einhljóð og tvíhljóð eftir því hvort hljóðgildið helst nokkurn veginn stöðugt gegnum allt málhljóðið (einhljóð) eða hvort það breytist „á miðri leið“ (tvíhljóð). Í íslensku eru talin átta einhljóð (oftast táknuð með bókstöfunum a, e, i, í, o, u, ú, ö) og auk þeirra a.m.k. fimm tvíhljóð (oftast táknuð með ei (ey), æ, au, á, ó).

Frammælt ' Miðmælt ' Uppmælt
Nálæg
i • y
ɨ • ʉ
ɯ • u
ɪ • ʏ
• ʊ
e • ø
ɘ • ɵ
ɤ • o
ə
ɛ • œ
ɜ • ɞ
ʌ • ɔ
æ
ɐ
a • ɶ
ɑ • ɒ
Nær-nálæg
Hálfnálæg
Miðlæg
Hálffjarlæg
Nær-fjarlæg
Fjarlæg

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Hugtakaskýringar - Málfræði
  2. „Ritmálssafn Orðabókar Háskólans“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. mars 2016. Sótt 8. mars 2011.