Y eða y (borið fram ufsilon i eða ypsílon i) er 28. bókstafurinn í íslenska stafrófinu og sá 25. í því latneska.