Fara í innihald

N

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslenska stafrófið
AaÁáBbDdÐðEe
ÉéFfGgHhIiÍí
JjKkLlMmNnOo
ÓóPpRrSsTtUu
ÚúVvXxYyÝýÞþ
ÆæÖö

N eða n (borið fram enn) er 17. bókstafurinn í íslenska stafrófinu og sá 14. í því latneska. Í alþjóðlega hljóðstafrófinu táknar hann tannbergsmælt nefhljóðið.

Frum-semískt snákur Fönísk nun Grísk ný Etruscan N Latneskt N
Frum-semískt
snákur
Fönísk nun Grískt ný Forn-latneskt N Latneskt N