Maurice Merleau-Ponty
Útlit
Maurice Merleau-Ponty | |
---|---|
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 14. mars 1908 |
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Heimspeki 20. aldar |
Skóli/hefð | Meginlandsheimspeki |
Helstu viðfangsefni | frumspeki, fyrirbærafræði, þekkingarfræði, listaheimspeki |
Maurice Merleau-Ponty (14. mars 1908 – 4. maí 1961) var franskur heimspekingur og fyrirbærafræðingur sem var undir miklum áhrifum frá Edmund Husserl. Færa má rök fyrir því að Merleau-Ponty hafi verið tilvistarspekingur vegna tengsla sinna við Jean-Paul Sartre og Simone de Beauvoir og heideggeríska hugmynd sína um veruna.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Stanford Encyclopedia of Philosophy: „Maurice Merleau-Ponty“
- The Internet Encyclopedia of Philosophy: „Maurice Merleau-Ponty“
Þetta æviágrip sem tengist heimspeki og Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.